Á þessu ári hefur í þrígang verið tilkynnt um sameiningar lífeyrissjóða. Þannig heldur áfram sú samþjöppun sem hófst fyrir 45 árum en hefur staðið í stað um nokkurt skeið.
Á þessu ári hefur í þrígang verið tilkynnt um sameiningar lífeyrissjóða. Þannig heldur áfram sú samþjöppun sem hófst fyrir 45 árum en hefur staðið í stað um nokkurt skeið.