Beint í umfjöllun

Kaupin á Lýsi rökrétt í ljósi veiðigjalda en verðið í hærra lagi

Sjávarútvegsfélagið Brim hefði ólíklega keypt Lýsi ef veiðigjöld hefðu ekki verið hækkuð að sögn hlutabréfagreinanda og greiðir „tiltölulega hátt verð“.

Brim hefur fengið samþykkt kauptilboð í fyrir 30 milljarða króna. Kaupverðið greiðist til helminga með reiðufé og til helminga með hlutabréfum í Brimi.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir