Beint í umfjöllun

Íslenskur sproti selur lausn fyrir ört vaxandi mRNA-tækni

Íslenski líftæknisprotinn Ternaria Biosciences hefur ekki verið fyrirferðarmikill í fjölmiðlum hingað til – þvert á móti. En á bak við fyrirtækið er þróunarstarf íslenskra vísindamanna á sviði hinnar byltingarkenndu mRNA-tækni, og Ternaria er nú þegar byrjað að skapa tekjur af lausnum sem voru settar á markað fyrr á þessu ári.

„Við finnum fyrir miklum áhuga frá stærri mRNA-framleiðendum og erum að setja okkur í stellingar til að geta gert stærri samninga,“ segir Margrét Helga Ögmundsdóttir, prófessor í frumulíffræði við Háskóla Íslands og einn af stofnendum Ternaria Biosciences, sem áður hét Arterna Biosciences.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir