Íslenskt sprotafyrirtæki, sem hefur þróað tæknilausn fyrir ferðaþjónustu, vinnur að því að sækja fleiri hundruð milljóna króna í nýtt hlutafé samkvæmt skjölum sem var skilað inn til SEC, verðbréfaeftirlitsins í Bandaríkjunum, fyrr í þessari viku.
Íslenskt sprotafyrirtæki, sem hefur þróað tæknilausn fyrir ferðaþjónustu, vinnur að því að sækja fleiri hundruð milljóna króna í nýtt hlutafé samkvæmt skjölum sem var skilað inn til SEC, verðbréfaeftirlitsins í Bandaríkjunum, fyrr í þessari viku.