Beint í umfjöllun

„Íslenski markaðurinn á töluvert í land“ – Bergey skoðar frekari tækifæri í geymsluleigu

Magnús Berg Magnusson, stjórnarformaður Bergeyjar, sem er leigusali Snjallgeymslna.

Magnús Berg Magnússon, stjórnarformaður Bergeyjar, segir að fasteignafélagið skoði nú tækifæri fyrir geymsluleigur á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Mikill vöxtur hefur sést í þessum geira í Bandaríkjunum og Bretlandi á meðan lítið hefur breyst á íslenska markaðinum. Þar til nýlega.

Fasteignafélagið hefur að undanförnu fært út kvíarnar með kaupum á Austurbæjarbíó fyrir 700 milljónir króna og skrifstofuhúsnæði að Digranesvegi í Kópavogi. Þar áður hafði Bergey keypt gömlu Mjólkurstöðina við Snorrabraut og nú spannar eignasafnið 13 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir