Beint í umfjöllun

Ísafold vill fara lengra inn á svið bankanna með nýjum sjóði

Takist Ísafold Capital Partners að stofna sjóð með víðtækar heimildir gætu fleiri fylgt í kjölfarið að mati framkvæmdastjórans.

Gísli Valur Guðjónsson, eigandi Ísafold Capital Partners, á ráðstefnu sem fyrirtækið stóð fyrir í samstarfi við sjóðastýringarrisann CVC í haust.

Ísafold Capital Partners vinnur að því að stofna nýjan sérhæfðan sjóð sem mun fjárfesta beint í skuldaviðurkenningum fyrirtækja, kaupa hlutdeildir í bankalánum og taka þátt í sambankalánum. Sjóðurinn færi þannig lengra inn á svið bankanna, sem hafa verið ríkjandi í fyrirtækjalánum hér á landi, heldur en sérhæfðir sjóðir hafa gert hingað til.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir