Beint í umfjöllun

Hluthafinn lítur dagsins ljós

Hluthafinn er nýr áskriftarmiðill — stofnaður í ágúst 2023 — sem fjallar með ýtarlegum hætti um íslenskt viðskiptalíf og þróun efnahagsmála.

Hluthafinn er nýr áskriftarmiðill — stofnaður í ágúst 2023 — sem fjallar með ýtarlegum hætti um íslenskt viðskiptalíf og þróun efnahagsmála.

Stefna miðilsins er sú að fórna aldrei gæðum umfjallana fyrir flæði á vefnum. Áskrifendur geta þannig gengið að því vísu að hver umfjöllun sem Hluthafinn birtir sé byggð á frumvinnslu upplýsinga og samtölum við þá sem þekkja vel til mála.

Samstarf

Fyrirsögn
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in voluptate velit esse cillum dolore eu fugiat nulla pariatur. Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt in culpa qui officia deserunt mollit anim id est laborum.

Smelltu hér

Stofnandi og ritstjóri Hluthafans er Þorsteinn Friðrik Halldórsson, sem er hagfræðingur að mennt og hefur starfað sem viðskiptafréttamaður um árabil. Hann skrifaði fyrst fyrir mbl.is, síðan Markaðinn á Fréttablaðinu og færði sig loks yfir til Vísis þar sem hann kom að stofnun Innherja. Þorsteinn fer með 100 prósenta hlut í sænska einkahlutafélaginu Hluthafinn AB, sem heldur utan um rekstur fjölmiðilsins.

Allar fyrirspurnir um áskriftir, athugasemdir við birtar umfjallanir og ábendingar um áhugaverð mál eru vel þegnar á netfangið thorsteinn@hluthafinn.is.

Umfjallanir