Endurupptöku skipta á búi Magnúsar Þorsteinssonar, sem var umsvifamikill í íslensku atvinnulífi fyrir fjármálahrunið, lauk þannig að kröfuhafar fengu nokkur hundruð milljónir til viðbótar við það litla sem hafði áður fengist upp í samþykktar kröfur.
Endurupptöku skipta á búi Magnúsar Þorsteinssonar, sem var umsvifamikill í íslensku atvinnulífi fyrir fjármálahrunið, lauk þannig að kröfuhafar fengu nokkur hundruð milljónir til viðbótar við það litla sem hafði áður fengist upp í samþykktar kröfur.