Tvær alþjóðastofnanir hafa varað við því hvernig hæfniskekkja á íslenskum vinnumarkaði veldur skorti á sérhæfðu vinnuafli og heldur aftur af framleiðslugetu hagkerfisins. Báðar stofnanir hafa lagt til að ferlið í kringum viðurkenningar á menntun og hæfni innflytjenda verði einfaldað.
Hæfniskekkjan sem háir hagkerfinu
