Beint í umfjöllun

Gervigreind farin að hafa mælanleg áhrif á rekstur, segir forstjóri Advania

Umsvif Advania í níu löndum þýða að upplýsingatæknifélagið hefur betri yfirsýn en flest önnur yfir það hvernig gervigreind hefur verið innleidd í atvinnulífinu hérlendis og hvernig það hefur gengið í samanburði við önnur lönd.

Hildur Einarsdóttir, sem tók við sem forstjóri Advania á Íslandi í mars, segir að íslenskt atvinnulíf hafi verið dálítið lengi að taka við sér, sem endurspeglast í því að erlendis séu fyrirtæki komin lengra í innleiðingu gervigreindarlausna.

„…en nú eru þau farin að hugsa stærra og kortleggja tækifærin sem felast í stærri verkefnum þar sem gervigreindarlausnir eru sérsniðnar að þeirra rekstri.“

Lesa viðtal


Netöryggi er upplagt fyrir nýja atvinnustefnu

Forsætisráðuneytið hefur kallað eftir tillögum að útflutningsgreinum sem geta vaxið hratt og skapað tugi milljarða í útflutningstekjur fyrir land og þjóð.

Tæknistjóri Keystrike, sem lauk nýverið 800 milljóna króna fjármögnun, skrifar í aðsendri grein að netöryggisgeirinn hitti beint í mark.

Íslendingar státa þegar af fjölmörgum fyrirtækjum í netöryggisgeiranum, og á höfðatölu er fjöldi fyrirtækja í bransanum nú með þeim hæsta í heiminum.

Lesa grein


Skotsilfur

Skera niður stóra stöðu í Alvotech

Hlutabréfasjóður í stýringu Kviku eignastýringar hefur að undanförnu minnkað stöðu sína í Alvotech svo um munar.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir