Beint í umfjöllun

Fyrri umbætur falla í skugga nýrra kvaða, segja orkufélög

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- og orkuráðherra.

Hagsmunasamtök sem tengjast orkugeiranum og fyrirtæki sem vinna að uppbyggingu vindorkuvera eru á einu máli um að áform um lagabreytingar sem snúa að vindorku séu til þess fallin að hægja á uppbyggingunni, sem er nú þegar mun hægari en gengur og gerist í Evrópu.

Meginstefið í orðræðu Jóhann Páls Jóhannssonar umhverfis- og orkuráðherra um orkumál, sem rímar einnig við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og áherslur í drögum að atvinnustefnu, hefur verið það að ryðja burt hindrunum og liðka fyrir framkvæmdum í þágu orkuvinnslu. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp sem miðar að því að auka skilvirkni í stjórnsýslu orkumála og hefur það hlotið góðar undirtektir úr atvinnulífinu – ekki síst úr orkugeiranum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir