Beint í umfjöllun

Forstjóri Kauphallarinnar: „Okkur vantar fjölbreytileikann, sérstaklega erlenda fjárfesta“

Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslenska hlutabréfamarkaðinum skorti þá fjölbreytni í hópi þátttakenda sem má finna á öðrum mörkuðum, svo sem í Svíþjóð og Danmörku, þar sem hlutfall einstaklinga, hlutabréfasjóða og erlendra fjárfesta er hærra en þekkist hér. Hann hefur komið auga á fimm atriði sem þarf að koma í lag til að auka þátttöku erlendra fjárfesta.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir