Beint í umfjöllun

Forritarar í atvinnuleit / Skrúfað fyrir flæði inn á fasteignamarkað / Arðsemi í rafrænum undirskriftum

Atvinnuleysi forritara hækkaði með snörpum hætti á fyrri hluta árs eftir stórar uppsagnir hjá innlendum tæknifyrirtækjum. Þetta sýna gögn sem Hluthafinn fékk frá Vinnumálastofnun.

Það er ólíklegt að útbreiðsla gervigreindar leiki hlutverk í þessari þróun enn sem komið er að mati sérfræðinga sem Hluthafinn ræddi við.

„Hingað til hef ég ekki séð gervigreindina koma alfarið í stað starfsmanna. Frekar hefur áherslan verið sú að innleiða gervigreindina á þann veg að starfsfólk geti sinnt sínum störfum með skilvirkari og snjallari hætti.“

Lesa frétt


Séreignarúrræði rennur sitt skeið

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur nýlega gefið í skyn að heimildin til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á húsnæðislán verði ekki framlengd þegar hún rennur út um áramótin.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir