Sameinað félag Orkunnar og Samkaupa er líklegt til að ráðast í frekari yfirtökur í því skyni að skapa burðugan keppinaut á smásölumarkaði og undirbúa skráningu á hlutabréfamarkað. Smærri félög á sviði smásölu og stór fjarskiptafyrirtæki geta komið við sögu.
Fleiri yfirtökur reisa þriðja turninn í smásölu
