Atvinnuleysi forritara hækkaði með snörpum hætti á fyrri hluta árs eftir stórar uppsagnir hjá innlendum tæknifyrirtækjum. Þetta sýna gögn sem Hluthafinn fékk frá Vinnumálastofnun.
Fleiri forritarar í leit að vinnu

Atvinnuleysi forritara hækkaði með snörpum hætti á fyrri hluta árs eftir stórar uppsagnir hjá innlendum tæknifyrirtækjum. Þetta sýna gögn sem Hluthafinn fékk frá Vinnumálastofnun.