Beint í umfjöllun

Bit Digital malar gull á gervigreind með búnaði á Blönduósi

Bit Digital hefur þjónustað gervigreindarfyrirtæki með búnaði í gagnaveri Borealis á Blönduósi.

Rafmyntafyrirtækið Bit Digital hefur á skömmum tíma skapað sér árlegar tekjur upp á fleiri milljarða króna með því að selja reiknigetu til þróunar á gervigreind. Fyrirtækið hefur hins vegar varað fjárfesta við því að innleiðing á gervigreindarreglum ESB geti haft neikvæð áhrif á starfsemi fyrirtækisins á Íslandi.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir