Orkufyrirtæki og álframleiðendur beina því til stjórnvalda að koma böndum á gjaldskrárhækkanir Landsnets svo að ný atvinnustefna geti virkað sem skyldi. Þetta sé „lykilatriði“ til að auka erlenda fjárfestingu og ráði miklu um framtíðarfjárfestingar þeirra stórnotenda sem fyrir eru.
Beina spjótum sínum að Landsneti