Beint í umfjöllun

Skilyrðin fyrir hugbúnaðarlausnum sem varða fjölbreytileika og inngildingu á vinnustöðum virtust hafa versnað til muna eftir valdaskiptin í Bandaríkjunum í byrjun árs. En stofnandi Öldu Solutions, sem starfar á þessu sviði, segir sprotafyrirtækið hafa landað samningi við alþjóðlegt stórfyrirtæki með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Og það eru fleiri stórir samningar í pípunum.

„Það sem gerðist á fyrri hluta ársins breytir því ekki að DEI er áfram meginstraumur í atvinnulífinu og við erum þar með gagnadrifna heildarlausn,“ segir Þórey V. Proppé, stofnandi Öldu.

Skammstöfunin DEI vísar til fjölbreytileika, jöfnuðar og inngildingar á vinnustöðum. Með hugbúnaði Öldu geta fyrirtæki nálgast rauntímagögn, lykilmælikvarða, aðgerðaáætlanir og örfræðslu í þessum efnum.

Þessi umfjöllun er eingöngu ætluð áskrifendum

Áskrift

Ertu nú þegar með reikning? Innskráning

Umfjallanir